Tímpöntun móttekin!

Við höfum sent staðfestingu í tölvupósti. Vinsamlegast athugaðu hvort pósturinn hafi ekki örugglega borist.
Mundu að athuga SPAM möppuna líka og merkja póstinn / sendanda sem "öruggan" ef hann hefur ratað þangað.

Við verðum í sambandi þegar nær dregur og festum endanlegan tíma fyrir þig. Athugaðu að það geta liðið nokkrir dagar þangað til. Ef þú hefur einhverjar spurningar í millitíðinni bendum við á Messenger spjallþjóninn okkar hér neðst á síðunni.


Hlökkum til að sjá þig!

...en þangað til skaltu kynna þér þetta

Undirbúningur fyrir tímann þinn

Sumir vita nákvæmlega hvað þeir vilja en aðrir vilja fá ráðgjöf og ábendingar. Það sem skiptir mestu er að þú ert í góðum höndum, John Tailor er fagmaður fram í fingurgóma og þú getur verið viss um að fá alla þá aðstoð sem þú þarft á að halda. Við viljum líka leggja áherslu á að við lítum á fyrsta tímann þinn sem upphafið að góðu sambandi. Þannig munum við í sameiningu þróa þinn stíl með tíð og tíma.


Þú getur byrjað á því að skoða Cataloginn okkar þar sem þú getur séð hinar ýmsu samsetningar á efnum og litum. Eins er sjálfsagt að koma með myndir eða teikningar og sjá hvort hægt er að nálgast þær. Við gerum  okkar allra besta til að verða við þínum óskum.

...og nú þú getur líka verslað sokka og nærbuxur og fengið afhent þegar þú mætir í tímann þinn!