Staðsetning

John Tailor tekur á móti viðskiptavinum í bjartri og rúmgóðri íbúð hjá Blue Luxury Apartments. Íbúðin er á sömu hæð og inngangurinn.

Bergstaðarstræti 44

íbúð 201


Yfirleitt er auðvelt að finna bílastæði í götunni, t.d. fyrir framan Hótel Holt sem er nokkrum skrefum frá húsinu. Einnig er fjöldi bílastæða á Grundarstíg sem er milli Bergstaðarstrætis og Þingholtsstrætis.